Hönnun íbúða
Hönnunarstofan Haf Studio var fengin til að velja efni og liti fyrir íbúðirnar í Eskiási.
Hugmyndafræði hönnunar
Við tókum hús á Hafsteini Júlíussyni innanhúss- og iðnhönnuði sem fór aðeins yfir hönnunina og þá hugmyndafræði sem liggur á bakvið hana.
Haf Studio er ekki bara í innanhússhönnun heldur framleiðir og selur ýmis húsgögn og annað til heimilisins: